Starf stjórnarskrárnefndar

(1406049)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
01.03.2016 30. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Starf stjórnarskrárnefndar
Á fund nefndarinnar komu Páll Þórhallsson formaður stjórnarskrárnefndar, nefndarmennirnir Aðalheiður Ámundadóttir, Einar Hugi Bjarnason og Róbert Marshall og Sif Guðjónsdóttir ritari nefndarinnar. Gestir kynntu starf nefndarinnar og tillögur hennar um þrjú ný stjórnarskrárákvæði og svöruðu spurningum nefndarmanna.
26.08.2014 57. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Starf stjórnarskrárnefndar
Á fundinn komu Sigurður Líndal formaður stjórnarskrárnefndar, Skúli Magnússon nefndarmaður í stjórnarskrárnefnd og Sif Guðjónsdóttir ritari nefndarinnar.

Skúli kynnti hlutverk nefndarinnar, 1. áfangaskýrslu hennar og svaraði spurningum nefndarmanna ásamt Sigurði og Sif.